Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hneppi
ENSKA
micelle
DANSKA
micel
SÆNSKA
micell
FRANSKA
micelle
ÞÝSKA
Micelle, Mizelle
Samheiti
fitukirni
Svið
lyf
Dæmi
[is] Gagnlegt er að afla upplýsinga um vatnsleysni, byggingu og vatnsrofseiginleika efnisins og vendistyrk (e. critical concentration) fyrir myndun hneppa (e. micelle) áður en þessar prófanir eru gerðar.

[en] It is useful to have preliminary information on the water solubility, the structure, the hydrolysis properties and the critical concentration for micelles formation of the substance before performing these tests.

Skilgreining
[en] micelle, in physical chemistry, a loosely bound aggregation of several tens or hundreds of atoms, ions (electrically charged atoms), or molecules, forming a colloidal particle (BRITANNICA)

Rit
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 440/2008 frá 30. maí 2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni (efnareglurnar (REACH))

Skjal nr.
32008R0440
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira